

Skólalóð
Síðustu vikur hafa skemmtilegar breytingar orðið á skólalóð. Bekkir sem notaðir hafa verið á tjaldsvæði Grundarfjarðar hafa verið settir...


Söngur í sal
Nemendur á öllum stigum ásamt starfsfólki skólans tóku undir er tónlistarkennarar buðu upp á söng.
Haustþing / Starfsdagur
Næsta föstudag er starfsdagur hjá Grunnskóla Grundarfjarðar. Einnig er starfsdagur hjá Eldhömrum. Þá taka kennarar þátt í haustþingi...


Sjónaukar
Þar sem útsýnið er sérlega skemmtilegt úr gluggum Heilsdagsskólans yfir hluta hafnarinnar, fuglalífið og fjöllin fórum við þess á leit...


Valtími
Fyrstu tímarnir í vali. Nemendur mættir í tækni-Lego.


1. og 2. bekkur upp í gili
Fleiri myndir inni á myndasafni.


5. bekkur
5. bekkur fór upp í gil og borðaði nestið sitt og fór í berjamó. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Nestistími hjá 3. og 4. bekk
Fyrsti skóladagurinn hjá 3. og 4. bekk - nestisferð upp í skógrækt ☀️ Fleiri m yndir inni á myndasafni.


Fyrsti skóladagurinn í 1. og 2. bekk
Fleiri myndir inni á myndasafni.


Skógræktin
8.bekkur fór upp í skógrækt og gil í náttúrufræðitíma. Í skógræktinni var farið í feluleik og í gilinu týnd ber og leikið sér í læknum :)...