Listasmiðjan.helis6Sep 26, 20161 min read 5. bekkur mættur í myndmennt. Grunnskóli Grundarfjarðar býr svo vel að eiga glæsilega stofu sem mikið er notuð til listsköpunar ásamt hönnun og smíði.
Comments