Skákmót
- helis6
- Sep 30, 2016
- 1 min read

Í gær hófst skákmót nemenda á unglingastigi. Mótið verður haldið mánaðarlega á þessu skólaári og fór fyrsta umferð fram í gær og í dag. Vel gekk til og háðu nemendur jafna og skemmtilega leiki. Það voru þeir Anton Ingi Kjartansson og Martin Máni Kárason sem höfðu sigur, Anton í A deild og Martin í B deild. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments