Merking
- helis6
- Sep 23, 2016
- 1 min read
Nýtt og glæsilegt skilti hefur verið sett upp við aðalinngang skólans. Á skiltinu er að sjá
merki skólans sem Björk Harðardóttir vann fyrir skólann árið 2002 ásamt einkunnarorðum skólans, metnaður, ábyrgð, ánægja og samvinna. Það var Hrafnhildur Jóna Jónasdóttir hjá Krums sem hannaði skiltið.

Comments