Haustþing / Starfsdagur
- helis6
- Sep 5, 2016
- 1 min read
Næsta föstudag er starfsdagur hjá Grunnskóla Grundarfjarðar. Einnig er starfsdagur hjá Eldhömrum. Þá taka kennarar þátt í haustþingi Kennarafélags Vesturlands sem í ár fer fram í Grunnskóla Grundarfjarðar.
Comments