top of page

Skólalóð

  • helis6
  • Sep 19, 2016
  • 1 min read

Síðustu vikur hafa skemmtilegar breytingar orðið á skólalóð. Bekkir sem notaðir hafa verið á tjaldsvæði Grundarfjarðar hafa verið settir niður á skólalóðinni, sem mun nýtast nemendum á ýmsan máta, til dæmis til útináms eða til að snæða nesti í góðu veðri. Þá hefur verið settur saman útiskúr til að geyma dót sem nemendur geta fengið til afnota í útivist. Þá var smíðaður sandkassi sem virðist vera mjög góð viðbót við þá flóru leiktækja sem finna má á skólalóðinni. Á döfinni er að mála fleiri pókó velli en nú þegar er kominn einn sem nýtur mikilla vinsælda.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page