

Hrekkjavaka
Eldhamrar héldu upp á hrekkjavöku í dag og allir komu í búning í tilefni dagsins. Svo heimsóttum við 1. bekk og horfðum á þátt með þeim...


Sjóræningjaskip
Við á Eldhömrum erum að vinna þemaverkefni um sjóræningja, krakkarnir eru búnir að föndra sjóræningjaskip sem er komið upp á vegg hjá...


Laugar í Sælingsdal
8.-9.bekkur fór að Laugum í Sælingsdal dagana 16.-20.október í ungmenna- og tómstundabúðir. Nemendur leystu hin ýmsu verkefni þessa daga...


Ferð upp í gil
4. og 5. bekkur fór í gönguferð í haustblíðunni upp í gil miðvikudaginn 11. október. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Snjallsmiðja
Snillismiðja á föstudegi hjá 6. og 7. bekk þar sem unnið var að fjölbreyttum verkefnum. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Söngur á sal
Í dag fóru allir nemendur Grunnskólans á sal og sungu saman með kennurum Tónlistarskólans. Mikið fjör og gaman. Byrjuðu á að taka HUUU...


Snjallsmiðja
4., 5., 6. og 7. bekkur voru saman í snillismiðju síðastliðinn föstudag þar sem unnið var að fjölbreyttum verkefnum. Sett var upp...


Hringekja
Hringekja í dag (föstudag) með Eldhömrum og 1.bekk. Fleiri myndir inni á myndasafni.


List- og verkgreinar
Á fimmtudögum er margt í boði í list- og verkgreinum. Fleiri myndir inni á myndasafni.


Eðlisfræði
8.-10.bekkur hefur verið að læra um rafmagn í eðlisfræði. Þar á meðal um straumrásir. Hér eru nemendur að útbúa raðtengdar straumrásir...