Snjallsmiðja
- helis6
- Oct 9, 2017
- 1 min read
4., 5., 6. og 7. bekkur voru saman í snillismiðju síðastliðinn föstudag þar sem unnið var að fjölbreyttum verkefnum. Sett var upp leikrit, spilað, smíðaður bátur, málað, tölvur teknar í sundur, myndbandagerð og spilaður námsleikurinn OSMO í spjaldtölvu. Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comentarios