top of page

Sjóræningjaskip

  • helis6
  • Oct 24, 2017
  • 1 min read

Við á Eldhömrum erum að vinna þemaverkefni um sjóræningja, krakkarnir eru búnir að föndra sjóræningjaskip sem er komið upp á vegg hjá okkur en þeim fannst alveg vanta net á skipið. Við kíktum því á netaverkstæðið til Palla og Inga Þórs og að sjálfsögðu gátu þeir reddað okkur neti á skipið okkar. Takk fyrir okkur 😊


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page