Söngur á salhelis6Oct 11, 20171 min readÍ dag fóru allir nemendur Grunnskólans á sal og sungu saman með kennurum Tónlistarskólans. Mikið fjör og gaman. Byrjuðu á að taka HUUU undir trommuleik Baldurs. Fleiri myndir inni á myndasafni.
コメント