Eðlisfræði
- helis6
- Oct 6, 2017
- 1 min read
8.-10.bekkur hefur verið að læra um rafmagn í eðlisfræði. Þar á meðal um straumrásir. Hér eru nemendur að útbúa raðtengdar straumrásir með ljósaperum, vírum, rafhlöðum og straumrofa. Nemendur mældu rafhlöðurnar í upphafi með straummæli og fundu þá út hversu margar rafhlöður þeir þurftu að nota. Að lokum voru niðurstöður skráðar í vinnubók. Fleiri myndir á myndasafni.

コメント