Hrekkjavakahelis6Oct 31, 20171 min readEldhamrar héldu upp á hrekkjavöku í dag og allir komu í búning í tilefni dagsins. Svo heimsóttum við 1. bekk og horfðum á þátt með þeim og fengum litað popp og appelsínugult vatn.
Comments