Laugar í Sælingsdal
- helis6
- Oct 23, 2017
- 1 min read
8.-9.bekkur fór að Laugum í Sælingsdal dagana 16.-20.október í ungmenna- og tómstundabúðir. Nemendur leystu hin ýmsu verkefni þessa daga og höfðu gaman af. Fleiri myndir úr ferðinni inni á myndasafni.

Comments