

Bókaverðlaun barnanna 2018
Nú er kosning hafin á Bókaverðlaunum barnanna inni á kosningasíðu Sagna - verðlaunahátíð barnanna. Hægt er að kjósa með því að ýta á...


Páskafrí
Mikið hefur verið um að vera í skólanum síðustu daga. Í gær voru nemendur með árshátíð þar sem sýnd voru atriði sem unnið hefur verið að...


Skólahreysti
Krakkarnir stóðu sig ótrúlega vel í Skólahreysti og enduðu í 4 sæti í ár. Fleiri myndir inni á myndasafni .


Myndmennt 1. bekkur
Kósý í myndmennt með fjórum snillingum úr 1. bekk... vegna veikinda og fría voru stelpurnar í hópnum fjarverandi í dag 😁


Lína Langsokkur
Undanfarin tvö valtímabil hafa nemendur á unglingastigi verið að æfa leikritið um Línu Langsokk. Eftir mikla vinnu við æfingar, gerð...


Stóra upplestrarkeppnin
Á hverju skólaári taka nemendur í 7.bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að vekja...


Smíði 4. bekkur
Í dag var 4. bekkur að tálga og setja saman bangsarúmin sín í smíðinni. Fleiri myndir inni á mynd asafni.


Gjöf
Kvenfélagið Gleym mér ei færði Grunnskóla Grundarfjarðar tvær nýjar saumavélar og eina overlockvél að gjöf. Þökkum við kærlega fyrir...


Leiksýning
Í dag kom Þjóðleikhúsið og flutti leikritið Oddur og Siggi fyrir nemendur í 5. - 7. bekk á Snæfellsnesinu í Samkomuhúsinu, Grundarfirði...