top of page

Lína Langsokkur

  • helis6
  • Mar 19, 2018
  • 1 min read

Undanfarin tvö valtímabil hafa nemendur á unglingastigi verið að æfa leikritið um Línu Langsokk. Eftir mikla vinnu við æfingar, gerð leikmuna og fleira ákváðum við að enda valið á því að sýna yngsta stigi skólans auk Eldhamra afraksturinn. Nemendur stóðu sig með stakri prýði og fannst yngri nemendum skólans gaman af sýningunni. Ingibjörg Eyrún sá um leiklistavalið.

Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page