Gjöfhelis6Mar 13, 20181 min readKvenfélagið Gleym mér ei færði Grunnskóla Grundarfjarðar tvær nýjar saumavélar og eina overlockvél að gjöf. Þökkum við kærlega fyrir áralangan stuðning og velvilja í okkar garð. Þetta er ómetanlegt.
Comentários