top of page

Leiksýning

  • helis6
  • Mar 13, 2018
  • 1 min read

Í dag kom Þjóðleikhúsið og flutti leikritið Oddur og Siggi fyrir nemendur í 5. - 7. bekk á Snæfellsnesinu í Samkomuhúsinu, Grundarfirði

Leikritið fjallar um samskipti og einelti á persónulegan og einlægan hátt og krakkarnir höfðu gaman af leikritinu og boðskapur þess komst vel til skila.

Grunnskóli Grundarfjarðar þakkar Þjóðleikhúsinu kærlega fyrir þessa sýningu.

Leikarar: Oddur Júlíusson og Sigurður Þór Óskarsson

Leikstjórn: Björn Ingi Hilmarsson


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page