Bókaverðlaun barnanna 2018
- helis6
- Mar 23, 2018
- 1 min read
Nú er kosning hafin á Bókaverðlaunum barnanna inni á kosningasíðu Sagna - verðlaunahátíð barnanna. Hægt er að kjósa með því að ýta á hnappinn "Bókaverðlaun barnanna 2018" sem er hér til hægri á síðunni. Auk bókaverðlauna barnanna sem nú skipt upp í tvo flokka, íslenskar bækur og þýddar bækur, fá börnin tækifæri til að kjósa um lag ársins 2017, tónlistarflytjandi ársins, lagatexti ársins, barnaefni ársins í sjónvarpi, fjölskylduþáttur ársins í sjónvarpi, sjónvarpsstjarna ársins, leikið efni í kvikmynd og sjónvarpi, leiksýning ársins og leikari/leikkona ársins. Kosning stendur til 13. apríl. Úrslitin verða í kynnt við hátíðlega athöfn 22. apríl í Hörpunni og verður Rúv með beina útsendingu frá athöfninni. Hvetjum krakkana til að taka þátt.

Comments