Páskafrí
- helis6
- Mar 23, 2018
- 1 min read
Mikið hefur verið um að vera í skólanum síðustu daga. Í gær voru nemendur með árshátíð þar sem sýnd voru atriði sem unnið hefur verið að síðustu vikur.
Síðasti dagur fyrir páskafrí er í dag 23. mars.
Skóli hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 3. apríl .
Eldhamrar opna einnig aftur þriðjudaginn 3. apríl.
Gleðilega páska

Comments