Danssýning
- helis6
- Apr 16, 2018
- 1 min read
Erla danskennari er búin að vera að kenna nemendum dans alla síðustu viku og í framhaldi af því var haldin danssýning síðastliðinn föstudag og stóðu krakkarnir sig stórvel. Gaman að sjá hvað margir gestir sáu sér fært að mæta og horfa á.
Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comments