top of page

Endurvinnsla á sorpi

  • helis6
  • Apr 13, 2018
  • 1 min read

Nemendur í 4. - 5. bekk hafa undanfarna viku verið að læra um endurvinnslu á sorpi og hvað verður um allt ruslið. 4. bekkur fór út í morgun í smá gönguferð og týndi rusl í kringum skólann og í fjörunni í nágrenninu. Á mánudaginn verður ruslið svo flokkað og sett í rétta tunnu. Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page