Lestrarátakhelis6Apr 17, 20181 min readVel heppnuðu lestrarátaki lokið hjá krökkunum á Eldhömrum. Lesnar voru rúmlega 100 bækur, ýmist þau sjálf eða lesið var fyrir þau. Þar sem þau voru svo dugleg fengu þau bíó og popp í verðlaun.
Comments