Starfsdagar og vetrarfrí
- helis6
- Apr 16, 2018
- 1 min read
18. - 20. apríl er vetrarfrí í skólanum og 23. - 24. apríl eru starfsdagar hjá starfsmönnum skólans.
Nemendur eru því í fríi frá 18. - 24. apríl. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá 25. apríl.
Nemendur á Eldhömrum eru í fríi frá 20. - 24. apríl vegna starfsdaga starfsfólks.
Gleðilegt sumar

Comentarios