

Starfsdagur
Minnum á starfsdaginn í Grunnskólanum næstkomandi mánudag 5. febrúar. Nemendur eiga ekki að mæta í skólann. Hefðbundin kennsla er á...


Fyrirlestur
Pálmar Ragnarsson körfuknattleiksþjálfari kom í heimsókn á vegum foreldrafélagsins og hélt fyrirlestur fyrir alla nemendur skólans....


Dans
Fyrirhuguð dansvika sem átti að vera 29. janúar - 2. febrúar frestast vegna forfalla.


Snjór
Síðustu daga höfum við á Eldhömrum verið að vinna með orðið SNJÓR. Snjór er allskonar, og er því skemmtilegt viðfangsefni! Við höfum...


Bóndadagurinn
Sjaldan verið eins margir karlmenn á kaffistofuna. Til hamingju með daginn.


Lestrarátak
Bókasafn grunnskólans var með lestrarátak í desember og fyrir hverja bók sem börnin lásu fengu þau jólasveinamynd til skreyta dimma...


Snillismiðja
Brimrún ehf, styrkti Grunnskóla Grundarfjarðar um kr. 100.000 til að kaupa ýmsan tæknibúnað sem notaður verður til að auka fjölbreytni í...


Lestrarátak
LESTRARÁTAK ÆVARS VÍSINDAMANNS SNÝR AFTUR 1. JANÚAR - 1. MARS 2018 Í fyrstu þremur lestrarátökum Ævars vísindamanns hafa íslenskir...


Gleðileg jól
Starfsfólk Grunnskóla Grundarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum samveru á liðnu ári...


Jólahringekja
Mánudaginn 18. desember voru allir nemendur skólans í jólahringekju og voru stöðvarnar fjölbreyttar. Mikið er um uppbrot þessa síðustu...