Fyrirlestur
- helis6
- Jan 31, 2018
- 1 min read
Pálmar Ragnarsson körfuknattleiksþjálfari kom í heimsókn á vegum foreldrafélagsins og hélt fyrirlestur fyrir alla nemendur skólans. Fyrirlesturinn fjallaði um jákvæð samskipti, sjálfsstyrkingu og mikilvægi þess að hrósa. Þetta var drífandi og hvetjandi fyrirlestur og höfðu nemendur og starfsfólk gaman af.

Comments