

Smíði 4. bekkur
Í dag var 4. bekkur að tálga og setja saman bangsarúmin sín í smíðinni. Fleiri myndir inni á mynd asafni.


Gjöf
Kvenfélagið Gleym mér ei færði Grunnskóla Grundarfjarðar tvær nýjar saumavélar og eina overlockvél að gjöf. Þökkum við kærlega fyrir...


Leiksýning
Í dag kom Þjóðleikhúsið og flutti leikritið Oddur og Siggi fyrir nemendur í 5. - 7. bekk á Snæfellsnesinu í Samkomuhúsinu, Grundarfirði...


Skólahreysti keppni
Síðastliðinn föstudag tóku nokkrir nemendur þátt í undankeppni Skólahreystis leikana. Þar var keppt um hverjir færu fyrir hönd skólans í...


Lestrarátak
Nú er lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið og stóðu grundfirsku krakkarnir sig afar vel í lestrinum. Alls voru lesnar samtals 225 bækur...


Lestrarhestur vikunnar
Lestrarhestur vikunnar að þessu sinni er Ásgeir Hjaltason í 6. bekk. Hann er mest hrifinn af spennubókum og bókaflokkurinn Óvættaför er í...


Lestrarhestur vikunnar
Anna Bryndís Aðalsteinsdóttir er lestarhestur vikunnar. Hún er afar hjálpsöm þegar hún mætir á bókasafnið og svo finnst henni sérstaklega...


Öskudagur
Til tilefni dagsins lýkur kennslu kl. 13:15 miðvikudaginn 14. febrúar.


Dagur leikskólans
Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Við á Eldhömrum héldum að sjálfsögðu upp á hann. Við buðum foreldrum og systkinum í lúxus...


Cheerios leikur
Nemendur í 8. og 9. bekk í Cheerios leiknum. Nemendur kepptu í hinum vinsæla Cheerios leik í lífsleikni tíma og sýndu hvað í þeim býr...