

Ævar vísindamaður
Hlustað á sögu Ævars vísindamanns.


ABC barnahjálp
Í mars gengu nemendur í 5. bekk í hús hér í Grundarfirði og söfnuðu fyrir ABC barnahjálp. Þau stóðu sig með prýði og söfnuðu 43.847,- kr.


Danskennsla
Árleg danskennsla fer fram í næstu viku. Nemendur fá kennslu hvern dag og enda vikuna á danssýningu í íþróttahúsinu föstudaginn 13. april...


Bókaverðlaun barnanna 2018
Nú er kosning hafin á Bókaverðlaunum barnanna inni á kosningasíðu Sagna - verðlaunahátíð barnanna. Hægt er að kjósa með því að ýta á...


Páskafrí
Mikið hefur verið um að vera í skólanum síðustu daga. Í gær voru nemendur með árshátíð þar sem sýnd voru atriði sem unnið hefur verið að...


Skólahreysti
Krakkarnir stóðu sig ótrúlega vel í Skólahreysti og enduðu í 4 sæti í ár. Fleiri myndir inni á myndasafni .


Myndmennt 1. bekkur
Kósý í myndmennt með fjórum snillingum úr 1. bekk... vegna veikinda og fría voru stelpurnar í hópnum fjarverandi í dag 😁


Lína Langsokkur
Undanfarin tvö valtímabil hafa nemendur á unglingastigi verið að æfa leikritið um Línu Langsokk. Eftir mikla vinnu við æfingar, gerð...


Stóra upplestrarkeppnin
Á hverju skólaári taka nemendur í 7.bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að vekja...