

Lögregluheimsókn
Lögreglan mætti í dag í skólann til að ræða við nemendur um umferðaröryggisatriði. Skoðuðu þær hjól nemenda og afhentu þeim flotta...


Vinnustaðaheimsókn
Í dag kom Drekadeild leikskólans í vinnustaðaheimsókn í grunnskólann. En það vill svo skemmtilega til að í skólanum vinna 4 foreldrar og...


Útskrift á Eldhömrum
Í dag kl. 16:30 verður útskriftarhátíð nemenda á Eldhömrum. Boðið verður upp á léttar veitingar. Fjölskyldur barnanna koma og gleðjast...


Íslenski fíllinn
Nemendur á Eldhömrum ásamt 1. - 4. bekk fóru á leiksýninguna Íslenski fíllinn í samkomuhúsinu í dag. Mjög skemmtileg sýning. Fleiri...


Vortónleikar og skólaslit Tónlistarskólans
Skólaslit og vortónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar verða í Grundarfjarðarkirkju í dag miðvikudaginn 17. maí kl.17:00. Þar flytja...


Tóbakslaus bekkur
Í vetur tók 7. bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur á vegum Landlæknisembættisins. Verkefnið snérist um...


Sveitaferð
Sveitaferð hjá 3.- 4. bekk að Hömrum. Fengum að sjá tvö lömb koma í heiminn :) Fleiri myndir inni á myndasafni.


Dans
Eftir viku danskennslu var haldin sýning í íþróttahúsinu undir stjórn Erlu danskennara. Sýningin tókst vel og krakkarnir sýndu frábæra...


Vinabær
Nemendur í 5. - 7. bekk eru í bréfasamskiptum við nemendur frá Paimpol vinabæ Grundarfjarðar. Hér eru þeir ásamt kennurum og Claudine...


Danskennsla
Danskennslan byrjaði i dag og hérna eru nemendur í 1., 2. bekk og Eldhamra að spreyta sig. Fleiri myndir inni á myndasafni.