Tóbakslaus bekkur
- helis6
- May 17, 2017
- 1 min read
Í vetur tók 7. bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur á vegum Landlæknisembættisins. Verkefnið snérist um að gera myndband um skaðsemi reykinga. Alls tóku 240 bekkir þátt á landsvísu og fengu 10 bekkir peningaverðlaun fyrir bestu myndböndin.
Gaman er að geta þess að 7. bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar var einn af vinningshöfunum.
Hér er hlekkurinn á myndbandið þeirra.
https://www.youtube.com/watch?v=JOU3mupIowQ&t=4s

Comments