Lögregluheimsóknhelis6May 26, 20171 min readLögreglan mætti í dag í skólann til að ræða við nemendur um umferðaröryggisatriði. Skoðuðu þær hjól nemenda og afhentu þeim flotta límmiða að skoðun lokinni. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments