Vortónleikar og skólaslit Tónlistarskólans
- helis6
- May 17, 2017
- 1 min read
Skólaslit og vortónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar verða í Grundarfjarðarkirkju í dag miðvikudaginn 17. maí kl.17:00. Þar flytja nemendur Tónlistarskólans ýmis verk sem þau hafa verið að æfa í vetur. Allir velkomnir

Comments