Vinnustaðaheimsókn
- helis6
- May 26, 2017
- 1 min read

Í dag kom Drekadeild leikskólans í vinnustaðaheimsókn í grunnskólann. En það vill svo skemmtilega til að í skólanum vinna 4 foreldrar og 3 ömmur. Heimsóknin heppnaðist vel. Nemendur fengu að spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum og enduðu á gönguferð um skólann.
Comments