top of page

Dans

  • helis6
  • May 15, 2017
  • 1 min read

Eftir viku danskennslu var haldin sýning í íþróttahúsinu undir stjórn Erlu danskennara.

Sýningin tókst vel og krakkarnir sýndu frábæra takta og

það er alveg ótrúlegt hvað hægt er að kenna mikið á skömmum tíma.

Þökkum Erlu fyrir skemmtilega viku og auðvitað gestunum fyrir komuna.

Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Comentários


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page