Vinabærhelis6May 9, 20171 min readNemendur í 5. - 7. bekk eru í bréfasamskiptum við nemendur frá Paimpol vinabæ Grundarfjarðar. Hér eru þeir ásamt kennurum og Claudine Panciroli frá Frakklandi. Það vantar nokkra nemendur inn á myndina.
Comments