Íslenski fíllinnhelis6May 22, 20171 min readNemendur á Eldhömrum ásamt 1. - 4. bekk fóru á leiksýninguna Íslenski fíllinn í samkomuhúsinu í dag. Mjög skemmtileg sýning. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments