Dagur leikskólans
- helis6
- Feb 6, 2018
- 1 min read
Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Við á Eldhömrum héldum að sjálfsögðu upp á hann. Við buðum foreldrum og systkinum í lúxus morgunmat og sýndum þeim þorra leikrit sem við höfum verið að æfa síðustu vikur. Við skelltum okkur einnig í skrúðgöngu með leikskóla krökkunum þar sem sveiflað var fánum og spilað á hljóðfæri.

Comments