top of page

Dagur leikskólans

  • helis6
  • Feb 6, 2018
  • 1 min read

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Við á Eldhömrum héldum að sjálfsögðu upp á hann. Við buðum foreldrum og systkinum í lúxus morgunmat og sýndum þeim þorra leikrit sem við höfum verið að æfa síðustu vikur. Við skelltum okkur einnig í skrúðgöngu með leikskóla krökkunum þar sem sveiflað var fánum og spilað á hljóðfæri.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page