Lestrarhestur vikunnar
- helis6
- Feb 16, 2018
- 1 min read
Anna Bryndís Aðalsteinsdóttir er lestarhestur vikunnar. Hún er afar hjálpsöm þegar hún mætir á bókasafnið og svo finnst henni sérstaklega gaman að lesa teiknimyndasögur en Svalur og Valur eru í miklu uppáhaldi hjá henni :)

コメント