Bleikur dagurhelis6Oct 12, 20161 min read Föstudaginn 14. október ætlum við að hafa bleikan dag í skólanum. Hvetjum við alla til að koma í einhverju bleiku.
Comments