top of page
Search

Skákmót

  • helis6
  • Nov 7, 2016
  • 1 min read

Önnur umferð taflmóts unglingastigs fór fram í síðustu viku. Þátttaka var mjög góð og háðu keppendur skemmtilegar og spennandi viðureignir. Það voru þau Freyja Líf og Guðmundur Gísli sem unnu sigur A deild með jafntefli í úrslitaeinvígi á meðan Rakel Mirra sigraði í B deild. Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page