top of page

Lýðræði

  • helis6
  • Oct 27, 2016
  • 1 min read

Í aðalnámskrá grunnskola er lögð áhersla á þá þætti sem skólar skulu vinna með. Einn þeirra þátta er lýðræði. Lýðræði tengist að sjálfsögðu alþingiskosninum sem fram fara laugardaginn 29. október. Í þessari viku hafa nemendur í 5.-7.b. verið að skoða myndbönd sem RÚV (KrakkaRúv) hefur í samráði við alla stjórnmálaflokka gefið út á vefnum. Í dag vorum við síðan með okkar alþingiskosningar. Þær voru haldnar á bæjarskrifstofunni í þar til gerðum kjörklefa og Arna sat í kjörnefnd til að allt væri löglegt. Niðurstöður hafa verið sendar til RÚV og verða birtar í kosningaþætti RÚV.


 
 
 

Comentários


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page