

Gleðilegt sumar
Við óskum ykkur gleðilegs sumars og njótum nú síðustu skóladaganna.


Fréttir
Þar sem vorið kíkti á okkur í dag og í gær hafa nemendur skólans verið töluvert útivið, einhverjir hafa farið í gönguferðir í...


Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi var haldin í Ólafsvíkurkirkju þann 14.apríl sl.. Það voru 3 fulltrúar úr 7.bekk frá hverjum skóla...


9. bekkur að Laugum
9. bekkur er staddur að Laugum í Sælingsdal og hefur allt gengið að óskum. Það er góður mórall meðal krakkanna og starfsmennirnir eru...
Skíðaferð
Nemendur í 8. - 10. bekk lögðu af stað í morgun í langþráða skíðaferð á vegum félagsmiðstöðvarinnar Eden sem hefur áður verið frestað....


Stóra upplestrarkeppnin
Boðskort Þér er boðið! Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, biðja þig að gera sér þá ánægju að vera við lokahátíð Stóru...


Dagur barnabókarinnar
Á hverju ári standa alþjóðasamtök IBBY fyrir degi barnabókarinnar – tilefni sem er nýtt til þess að vekja athygli á bókum handa börnum og...


Ungaferð
Þann 25. mars fóru nemendur í 2. og 3. bekk í ferð með páskaungana sína. Fleiri myndir inni á myndasafni heimasíðunnar.


Gulur dagur
Gulur dagur á föstudaginn 27. mars. Allir að mæta í einhverju gulu.