

Hönd í hönd
Á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands er farið fram á að nemendur grunnskóla á Íslandi leiðast í kringum skólabyggingu sína til að sýna...


Starfsdagar
Starfsdagar í skólanum eru 19., 20. og 23. mars. Þá mæta nemendur ekki í skólann en Heilsdagsskólinn verður opinn frá 13:15 til 16:00...


Mottumars 2015
Til stuðnings átaki Krabbameinsfélagsins gegn krabbameni klæddust nemendur og starfsmenn karlmannsfötum og skeggjuðu sig upp föstudaginn...


Páskaungar
Páskaungarnir eru snemma á ferðinni í ár sökum starfsdaga í skólanum. 2. og 3. bekkur tekur að sér að sjá um ungana sem eru 16 talsins og...


Spilamorgun
Eftir áramótin tókum við upp á þeirri nýbreytni kennarar og nemendur í 1. - 6. bekk að hafa einu sinni í mánuði sameiginlegan spilamorgun....
Óveður
Spáð er slæmu veðri upp úr hádegi í dag og ef foreldrar meta það svo geta þeir sótt börn sín í skólanum þegar þeim hentar.


Skólahreysti
Grunnskóli Grundarfjarðar hafnaði í öðru sæti í Vesturlandsriðlinum í Skólahreysti 2015 með 40,50 stig sem er glæsilegur árangur....


Þér er boðið!
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, biðja þig að gera sér þá ánægju að vera við lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í...


Gjöf
Lionsklúbbur Grundarfjarðar og Kvenfélagið Gleym mér ei gáfu Grunnskóla Grundarfjarðar sitt hvort felliborðið. Grundarfjarðarbær keypti...