

Upplestrarkeppni í Grunnskóla Grundarfjarðar
Stóra upplestrarkeppni 7.bekkjar var haldin í Grunnskóla Grundarfjarðar miðvikudaginn 4.mars í húsnæði skólans. Átta nemendur tóku þátt...


Nýr starfsmaður
Nýr starfsmaður tók til starfa sem skólaliði við Grunnskóla Grundarfjarðar. Heitir hún Monika Branska og sést hér með nokkrum...


Helga kveður
Mánudaginn 16. febrúar var síðasti dagur Helgu Hafsteinsdóttur í starfi skólaliða hjá Grunnskóla Grundarfjaðar. Hún er búin að vinna hjá...


Árshátíð unglingastigs
Árshátíð unglingastigsins var haldin 19. febrúar í samkomuhús Grundarfjarðar. Það var 10. bekkur sem sá alfarið um skipulag og...


Þemadagar yngra stig
Í síðustu viku fóru fram þemadagar við grunnskólann. Þema yngsta stigsins var tengsl Grundarfjarðar við Frakkland, Paimpol. Á þriðjudag...


MAR
Föstudaginn 20. febrúar bauðst unglingastiginu í grunnskólanum að fara á leikritið MAR í Frystiklefanum Rifi. Farið var af stað kl. 8:30...


Þemadagar
Vikan 16.-20.febrúar Á mánudaginn fengum við góðan gest í heimsókn til okkar í Grunnskóla Grundarfjarðar. Þorgrímur Þráinsson hitti...
Umferðaröryggismál
Á undanförnum árum hefur athyglisverður árangur náðst í umferðaröryggismálum. Það má þó aldrei slaka á þó vel hafi tekist til og því er...


Kaffihúsaferð
Í dag fór 1. bekkur ásamt skólahópi leikskólans á Hafnarkaffi. Í vetur hefur skólahópurinn komið að minnsta kosti einu sinni í viku upp í...


Heimilisfræði
Leikskólanemendur sem eru væntanlegir 1. bekkingar komu í heimsókn í gær og voru með 1. bekk í heimilisfræði. Þau bjuggu til...