Skíðaferð
- helis6
- Apr 10, 2015
- 1 min read
Nemendur í 8. - 10. bekk lögðu af stað í morgun í langþráða skíðaferð á vegum félagsmiðstöðvarinnar Eden sem hefur áður verið frestað.
Mikil tilhlökkun var hjá nemendum og voru allir í stuði.
Óskum þeim góðrar ferðar. Vonandi fáum við nokkrar myndar úr þeirri ferð síðar.
Comments