

Hádegismatur
Þetta er síðasta vikan sem hádegismatur verður í boði í skólanum þetta skólaár. Næsta vika verður svolítið óhefðbundin, nemendur fara í...


Fegrun umhverfisins
Nemendur í 1. - 4. bekk skelltu sér út á skólalóðina í morgun ásamt umsjónarkennurum til þess að laga þar til. Allir voru afskaplega...


Sveitaferð
2. og 3. bekkur er um þessar mundir að læra um húsdýrin. Á þriðjudaginn fórum við í vettvangsferð að Hömrum í boði Dóru. Þar fengum við...
Sundkennsla
Fyrirhugað er að sundkennslan byrji miðvikudaginn 13. maí. Nemendur þurfa að koma bæði með sundföt og íþróttaföt í þessa tíma.


Heimsókn menntamálaráðherra
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra var á ferðinni í Grundarfirði í síðustu viku og heimsótti hann meðal annars grunnskólann og...


Danssýning
Eftir vikulangar æfingar héldu nemendur danssýningu síðastliðin föstudag í íþróttahúsinu. Áhorfendasalurinn var þéttskipaður og sýningin...


Stofnun Árna Magnússonar
Á þriðjudaginn sl. fékk 5. og 6. bekkur heimsókn frá stofnun Árna Magnússonar. Svanhildur María Gunnardóttir sem er starfandi...


Danssýning
Föstudaginn 8. maí kl. 12:00 verða nemendur með danssýningu í Íþróttahúsinu. Foreldrar og aðstandendur eru hvattir til að koma og sjá...


Hjálmar
Fyrir sumardaginn fyrsta voru nemendum í 1. bekk afhentir hjálmar sem eru gjöf frá Eimskip og Kiwanis. Voru krakkarnir afar ánægðir með...


Landsbyggðavinir
Fríða Vala kom frá Landsbyggðavinum í dag ásamt fríðu föruneyti til að horfa á kynningar 7. og 8. bekks á þeirra verkefnum. Hóparnir...