

Vetrarfrí og starfsdagur
Fimmtudaginn 28. febrúar er starfsdagur í Grunnskólanum og því frí hjá nemendum. Á föstudaginn 1. mars og mánudaginn 4. mars er vetrarfrí...


Forsetar íslenska lýðveldisins
Hér má sjá portrett myndir af öllum forsetum íslenska lýðveldisins sem Emilý Dögg Hlynsdóttir, nemandi 10. bekkjar, bjó til og gaf...


Danssýning
Eftir dansæfingar í viku var haldin stór danssýning í íþróttahúsinu við mikin fögnuð áhorfenda. Krakkarnir stóðu sig með prýði og skemmtu...


1. bekkur í smíði
Seinni smíðahópurinn í 1. bekk er byrjaður að smíða þeytispjald. Að því loknu þá perla þau skopparakringlu og enda á því að smíða og...


Skíðaval
Miðvikudaginn 30. janúar fóru nemendur á mið- og unglingastigi upp í skíðabrekku að skíða og renna á snjóbretti. Þeir sem ekki vildu...


Danssýning
Þessa vikuna hefur verið dansað á fullu. Ætlum að enda á danssýningu á morgun(föstudag) kl. 12:05 Allir velkomnir


Bóndadagur
Í tilefni bóndadagsins þá buðu dömurnar í 8. bekk strákunum í 7. og 8. bekk upp á dýrindis morgunmat. Allir voru saddir og sælir og...


Dans, dans, dans
Dansinn dunar í grunnskólanum. Nú er dansvikan hafin og hafa nokkrir bekkir lokið sínum fyrsta danstíma. Eins og síðastliðin ár er...


Skákdagur
Skákdagur Íslands var haldinn víða um land síðasta laugardag. Dagurinn er haldinn í tilefni af fæðingardegi Friðriks Ólafsson, fyrsta...


Fréttir úr skólastarfi
Þá er skólastarf að komast á skrið eftir jólafrí. Næstkomandi laugardag er Skákdagurinn haldinn hátíðlegur víða um land. Í tilefni af því...