Search
1. bekkur í smíði
- helis6
- Feb 5, 2019
- 1 min read
Seinni smíðahópurinn í 1. bekk er byrjaður að smíða þeytispjald. Að því loknu þá perla þau skopparakringlu og enda á því að smíða og hanna skó með reimum. Þegar smíðinni er lokið þá er tekinn góður tími í það að æfa slaufugerð. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

Comentarios