

Gleðilegt nýtt ár
Velkomin til starfa á nýju ári. Litlu jólin fóru fram með hefðbundum hætti. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri las jólasögu fyrir nemendur og...


Gleðileg jól
Starfsfólk Grunnskóla Grundarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Þökkum samveru á liðnu ári...


Heimsókn á Fellaskjól
Dagana 17. -19. desember heimsóttu nemendur á unglingastigi heimilisfólk á Dvalarheimilinu Fellaskjóli.Fyrsta daginn lásu nemendur...


Jólahringekja
í dag var jólahringekja í skólanum. Öllum nemendum var skipt í hópa og unnið á mismundandi stöðvum. Jólaandinn sveif greinilega yfir...


Vasaljósaganga
Hin árlega vasaljósaganga nemenda og starfsmanna fór fram í morgun. Hópurinn gekk saman í myrkrinu upp í skógræktina með vasaljós til að...


Keppni um jólalegasta fatnaðinn
Nemendaráð grunnskólans efndi til keppni um jólalegasta fatnaðinn sem fram fór í dag. Ánægjulegt var að sjá hversu margir tóku þátt,...


Jólahurðir
Eins og síðustu ár höfum við skreytt hurðir í skólanum á aðventunni og haft gaman af. Mikið er lagt upp úr fallegum og frumlegum...


Fullveldisdagurinn 1. desember 2018
Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands var s.l. vika tileinkuð verkefnavinnu fullveldinu. Skólinn bauð upp á opið hús frá kl. 12 til...


Slökkvilið í heimsókn
Fulltrúar slökkviliðsins í Grundarfirði ásamt formanni Lionsklúbbs Grundarfjarðar heimsóttu nemendur Eldhamra og 3. bekkjar í dag. Fóru...