top of page

Skákdagur

  • helis6
  • Jan 28, 2019
  • 1 min read

Skákdagur Íslands var haldinn víða um land síðasta laugardag. Dagurinn er haldinn í tilefni af fæðingardegi Friðriks Ólafsson, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem varð 84 ára. Til að heiðra meistara Friðrik var ákveðið að halda Skákdaginn hátíðlegan í grunnskólanum síðastliðinn föstudag. Nemendaráð skólans hélt skákmót fyrir nemendur í 7. – 10.bekk og yngri nemendur tefldu hver við annan í síðustu tímum dagsins. Öll sett voru nýtt og greina má vaxandi áhuga nemenda í skákinni. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.


 
 
 

Comentarios


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page