top of page

Gleðilegt nýtt ár

  • helis6
  • Jan 3, 2019
  • 1 min read

Velkomin til starfa á nýju ári.

Litlu jólin fóru fram með hefðbundum hætti. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri las jólasögu fyrir nemendur og síðan var gengið í kringum jólatréð og sungið. Jólasveinarnir mættu að sjálfsögðu og færðu nemendum smá glaðning. Eftir það fóru nemendur inn í sínar heimastofur, fengu heitt kakó og smákökur og áttu notalega stund með bekkjarfélögum sínum. Skiptst var á jólapökkum og jólakort lesin. Fleiri myndir eru inni á myndaalbúmi.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page